spot_img
HomeFréttirJón Arnór með 12 stig í sigri

Jón Arnór með 12 stig í sigri

1:51

{mosimage}

Sigurganga Lottomatica Roma (17-9) eftir komu Jóns Arnórs Stefánssonar heldur áfram en í dag sigraði liðið Benetton Trevisio á útivelli 73-61.

Jón Arnór lék í 25 mínútur og skoraði 12 stig og tók 8 fráköst. Roma er sem stendur í 3. sæti en Armani Jeans Milano og VidiVici Bologna eru einnig með 34 stig.

[email protected]

Mynd: www.virtusroma.it

Fréttir
- Auglýsing -