spot_img
HomeFréttirJón Arnór Lykilmaður leiksins

Jón Arnór Lykilmaður leiksins

 

Njarðvíkingar tryggðu sér bikarinn í drengjaflokki nú rétt í þessu með sigri á ÍR og það nokkuð öruggum sigri.  Jón Arnór Sverrisson leikmaður Njarðvíkingar var svo gott með þenna leik í vasanum en hann skilaði huggulegri þrennu í leiknum.  Jón Arnór skoraði 23 stig, hrifsaði 13 fráköst og sendi heilar 15 stoðsendingar í leiknum.   Til hamingju með leikinn Jón Arnór og Njarðvíkingar. 

Fréttir
- Auglýsing -