spot_img
HomeFréttirJón Arnór í fjórða sæti í kjöri á íþróttamanni ársins

Jón Arnór í fjórða sæti í kjöri á íþróttamanni ársins

20:18

{mosimage}

Nú fyrir stundu var kjöri á íþróttamanni ársins 2007 lýst og var það knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir sem hlaut nafnbótina þetta árið. Okkar maður Jón Arnór Stefánsson varð í fjórða sæti í kjörinu.

Eina skiptið sem körfuknattleiksmaður hefur hlotið nafnbótina var árið 1966 þegar Kolbeinn Pálsson hlaut hana.

[email protected]

Mynd: www.karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -