spot_img
HomeFréttirJón Arnór: Ætluðum að koma fólki á óvart

Jón Arnór: Ætluðum að koma fólki á óvart

Besti maður vallarins í dag, Jón Arnór Stefánsson, sagði við Karfan TV eftir leik að íslenska liðið hafi ætlað að koma fólki á óvart í dag! Jón Arnór var magnaður í leiknum gegn Þjóðverjum en upplýsti að hann hefði aldrei verið eins stressaður á ævinni! 

 

Fréttir
- Auglýsing -