17:00
{mosimage}
(Jovana Lilja Stefánsdóttir)
Grindvíkingurinn Jovana Lilja Stefánsdóttir heldur upp á Kertasníki og hún borðar ekki skötu á þorláksmessu. Jovana segir okkur stuttlega frá jólunum sínum.
Borðar þú skötu á þorláksmessu?
Nei
Hvað verður í matinn á aðfangadag?
Hamborgarhryggur með öllu tilheyrandi
Ferð þú í messu á aðfangadag?
Nei
Hvað langar þig í í jólagjöf?
Ohh það er svo margt
Áttu skemmtilega og snarpa jólasögu fyrir okkur?
Þarna fórstu alveg með mig..
Hvað ætlar þú að gera yfir hátíðarnar?
Slappa af, æfa og reyna að byrja á ritgerðinni
Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn?
Kertasníkir því hann gaf alltaf mest í skóinn:)



