spot_img
HomeFréttirJólin mín: Bryndís Guðmundsdóttir

Jólin mín: Bryndís Guðmundsdóttir

12:00
{mosimage}

(Bryndís Guðmundsdóttir)

Keflvíkingurinn Bryndís Guðmundsdóttir hefur síðustu mánuði glímt við erfið meiðsli og verið mikið fjarverandi en hún heldur þó engu að síður upp á jólin af miklum myndarskap og torgar í sig hamborgarhrygg og biður um mjúka jólapakka.

Borðar þú skötu á Þorláksmessu?
Nei ekki enn…

Hvað verður í matinn á aðfangadag?
Hamborgarhryggur með öllu tilheyrandi 🙂

Ferð þú í messu á aðfangadag?
Nei.

Hvað langar þig í í jólagjöf?
Föt, annars bara eitthvað sem er fallegt:)

Áttu skemmtilega og snarpa jólasögu fyrir okkur?
Ég verð bara að segja pass, man ekki neina í augnablikinu…

Hvað ætlar þú að gera yfir hátíðarnar?
Vera með fjölskyldunni minni

Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn?
Kertasníkir

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -