spot_img
HomeFréttirJólanámskeið Stjörnunnar með Justin Shouse milli jóla og nýárs

Jólanámskeið Stjörnunnar með Justin Shouse milli jóla og nýárs

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar býður uppá jólanámskeið milli jóla og nýárs fyrir áhugasama körfuboltakrakka fædda á grunnskólaaldri (2004-2013).

Hinn eini sanni Justin Shouse sér um búðirnar í ár. Námskeiðin eru alls fjögur, tvö fyrir yngri hópinn og tvö fyrir eldri hópinn.

Allar upplýsingar um námskeiðin má finna hér að neðan en skraning er á stjarnan.felog.is


Fréttir
- Auglýsing -