spot_img
HomeFréttirJólakveðja

Jólakveðja

6:00

{mosimage}

Gleðileg jól 

Karfan.is óskar körfuknattleiksáhugafólki og landsmönnum öllum gleðilegrajóla og farsældar á komandi ári. 

Við þökkum kærlega fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. 

Með körfuboltakveðju, 

Starfsmenn Karfan.is

 

Í hinum leik sem lokið er sigraðuðu Lebron James og félagar í CAVS lánlaust lið Miami Heat 96-82. Lebron að vanda atkvæðamestur heimamanna með 25 stig ásamt 12 fráköstum.  Hjá Miami var Dwayne Wade með 22 stig. Svo var það heitasta lið NBA deildarinnar um þessar mundir, Portland Trail Blazers sem lögðu Seattle Supersonics 89-79. Brandon Roy sem hefur verið spútnik leikmaður deildarinnar til þessa setti niður 17 stig fyrir Blazers en það var nýliðinn Kevin Durant  sem setti 23 fyrir gestina.

Fréttir
- Auglýsing -