Laugardaginn 13.desember þá er körfuboltadagur kvennaliðs Stjörnunnar. Dagurinn byrjar kl.13 á jólabingói með glæsilegum vinningum, spjaldið kostar 500kr. Eftir bingóið verður síðan vöfflukaffi og dagurinn endar á því að stelpurnar taka á móti Tindastól í deildinni.
Dagskráin:
kl.13.00-15.00: Jólabingó í Stjörnuheimilinu
kl.16.00: Vöfflukaffi
kl.16.30: Stjarnan körfubolti – Tindastóll
**Happadrætti í hálfleik**



