spot_img
HomeFréttirJóhann Þór: Ofboðslega erfitt að kreista þessa sigra

Jóhann Þór: Ofboðslega erfitt að kreista þessa sigra

Fjórði leikur úrslitaeinvígis Grindavíkur og Vals fór fram í Smáranum í kvöld. Grindavík hafði sigur í nokkuð spennandi leik, 80-78. Einvígið er því jafnt 2-2 og þarf oddaleik komandi miðvikudag til að skera úr um hvort liðið verður Íslandameistari.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -