Grindavík lagði Val í HS orku höllinni í kvöld í 16. umferð Bónus deildar karla, 78-67.
Eftir leikinn sem áður er Grindavík í efsta sæti deildarinnar með 28 stig á meðan Valur er í 4. sætinu með 20 stig.
Víkurfréttir ræddu við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Grindavík.
Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta



