spot_img
HomeFréttirJóhann Þór: Einbeittum okkur að hlutum sem við stjórnum ekki

Jóhann Þór: Einbeittum okkur að hlutum sem við stjórnum ekki

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur með tapið gegn Þór sem tryggði oddaleik í Grindavík næsta sunnudag. Hann sagði andlegu hliðina hafa verið veika í dag og vonaðist eftir meira í oddaleiknum sjálfum. 

 

Viðtal við Jóhann Þór eftir leikinn í heild sinni má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Gestur Einarsson frá Hæli

Fréttir
- Auglýsing -