spot_img
HomeFréttirJóhann Þór: Alltaf skemmtilegra að vinna enn að tapa

Jóhann Þór: Alltaf skemmtilegra að vinna enn að tapa

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var sáttur með að hafa sótt sigur gegn Skallagrím í lokaumferð Dominos deild karla. Hann sagði sína menn samt geta gert mun betur og sagði að þeir hefðu verið áhugalausir. 

 

Viðtal við Jóhann eftir leik má finna hér að neðan:

 

Viðtal / Siggeir F. Ævarsson

Fréttir
- Auglýsing -