spot_img
HomeFréttirJóhann: Þeir byrja sterkt og við leggjumst niður

Jóhann: Þeir byrja sterkt og við leggjumst niður

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur sagði að gulir yrðu að gyrða sig í brók fyrir sunnudaginn þegar Grindavík og KR mætast í sínum öðrum leik í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla. KR tók 1-0 forystu í rimmunni með öruggum sigri í kvöld. „Þeir byrja sterkt og við bara leggjumst niður, við verðum að keppa við þá í fullar 40 mínútur ef þetta á að ganga,“ var meðal þess sem Jóhann sagði við Karfan.is í kvöld. 

 

Mynd/Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -