spot_img
HomeFréttirJóhann segist yfirgefa Grindavík með miklum trega "Allir Grindvíkingar að reyna finna...

Jóhann segist yfirgefa Grindavík með miklum trega “Allir Grindvíkingar að reyna finna sér nýjan samastað”

Höttur samdi í dag við Jóhann Árna Ólafsson um að ganga inn í þjálfarateymi liðsins fyrir komandi leiktíð í Subway deild karla. Jóhann kemur til Hattar frá Grindavík, þar sem hann var aðstoðarþjálfari á síðasta tímabili. Samkvænt honum og félaginu mun hann ganga í starf Einars Árna Jóhannssonar sem var annar aðalþjálfara liðsins með Viðari Erni Hafsteinssyni.

Karfan spjallaði við Jóhann Árna í húsakynnum Brúnás innréttinga þegar samningar voru undirritaðir í dag.

Fréttir
- Auglýsing -