spot_img
HomeFréttirJóhann eftir tapið gegn Val "Setjum kassann út núna og mætum á...

Jóhann eftir tapið gegn Val “Setjum kassann út núna og mætum á mánudaginn”

Í kvöld hófst fyrsti úrslitalieikurinn í körfubolta karla, þegar Valsmenn tóku á móti Grindavík. Tvö efstu lið í deildarkeppninni. Þó svo að margir hallast að því að Grindavík eigi að vinna þessa rimmu, enda hafa þeir verið funheitir á meðan Valur hefur þurft að hafa meira fyrir sínum sigrum. En leikurinn var hinn besta skemmtun, áhorfendur frábærir og Valsmenn tryggðu sér sigurinn í 3. leikhluta með frábærri spilamennsku, 89-79

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -