spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaJóhann Árni: Hef 0 húmor fyrir tapi

Jóhann Árni: Hef 0 húmor fyrir tapi

Sextánda umferð Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld með fjórum leikjum. Í Borgarnesi var gríðarleg spenna þegar botnlið Grindavíkur var í heimsókn. Grindavík sem hefur heldur betur mætt öflugt til leiks á árinu 2020 gáfu ekkert eftir. Skallagrímur hafði á endanum þriggja stiga sigur eftir fjörugar lokamínútur.

Karfan ræddi við Jóhann Árna Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir sigur kvöldsins og má sjá það í heild sinni hér að neðan:

Viðtal / Sigurbjörn Daði Dagbjartsson

Fréttir
- Auglýsing -