spot_img
HomeFréttirJesse King til liðs við Keflavík

Jesse King til liðs við Keflavík

15:56 

{mosimage}

 

 

Keflavík hefur komist að samkomulagi við Jesse King 26 ára framherja/bakvörð frá Texas A&M háskólanum í USA. Jesse er 200 cm á hæð og var með 11 stig og 7,5 fráköst með Texas A&M. Jesse lék síðast í Kína og er væntanlegur til Keflavíkur fyrir helgi. Hann verður því að öllum líkindum ekki með Keflavík gegn Þór Þorlákshöfn annað kvöld.

 

Jesse ku vera öflugur frákastari og skotmaður góður. Jesse er fæddur árið 1981 í Detroit í Bandaríkjunum.

 

www.keflavik.is

Fréttir
- Auglýsing -