spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaJere kom frá Finnlandi til að taka við KV fyrir tímabilið ,,Ekki...

Jere kom frá Finnlandi til að taka við KV fyrir tímabilið ,,Ekki búinn að venjast vindinum, en annars er þetta nokkuð svipað”

Breiðablik hélt sigurgöngu sinni í fyrstu deild karla áfram er liðið lagði KV á Meistaravöllum í kvöld, 76-85.

Blikar hafa því unnið fyrstu sex leiki sína í deildinni á meðan KV hefur unnið einn og tapað fimm.

Hérna eru úrslit kvöldsins

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Jere Anttila þjálfara KV eftir leik á Meistaravöllum. Jere er finnskur þjálfari sem kom til KR fyrir yfirstandandi tímabil, en þar er hann aðstoðarþjálfari KR í Bónus deild karla, aðalþjálfari KV í fyrstu deildinni ásamt því að þjálfa yngri flokka í Vesturbænum.

Fréttir
- Auglýsing -