spot_img
HomeFréttirJerami Grant og Derick Rose sáu um Celtics í Detroit

Jerami Grant og Derick Rose sáu um Celtics í Detroit

Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Detroit lögðu heimamenn í Pistons lið Boston Celtics, 93-96. Atkvæðamestur fyrir Pistons í leiknum framherjinn Jerami Grant með 24 stig og 4 fráköst, þá bætti Derrick Rose við 17 stigum, 5 fráköstum og 4 stoðsendingum. Fyrir gestina var það Jaylen Brown sem dróg vagninn með 25 stigum og 9 fráköstum.

Það helsta úr leik Pistons og Celtics:

Úrslit næturinnar:

Memphis Grizzlies 108 – 93 Charlotte Hornets

Boston Celtics 93 – 96 Detroit Pistons

Miami Heat 83 – 93 Dallas Mavericks

Atlanta Hawks 114 – 96 Brooklyn Nets

Chicago Bulls 96 – 126 Milwaukee Bucks

Washington Wizards 130 – 109 Minnesota Timberwolves

Los Angeles Lakers 109 – 103 San Antonio Spurs

Phoenix Suns 106 – 103 Denver Nuggets

LA Clippers 100 – 106 Utah Jazz

Portland Trail Blazers 123 – 98 Golden State Warriors

Fréttir
- Auglýsing -