Stjörnumennirnir Jarrid Frye og Hrafn Kristjánsson voru teknir tali í leikslok Stjörnunnar og Grindavíkur í Ásgarði í kvöld, ásamt Sverri Þór þjálfara Grindavíkur.
Jarrid var sáttur við kraftinn í leik Stjörnunnar, en heimamenn lögðu upp með að ná góðum 40 mínútum af krafti.
Hrafn Kristjánsson
Sverrir Þór Sverrisson