spot_img
HomeFréttirJames með 33 stig í sigri gegn Indiana

James með 33 stig í sigri gegn Indiana

Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. LeBron James fór fyrir Cleveland sem lagði Indiana 100-96 en James gerði 33 stig, tók 5 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í liði Cavs í nótt. Hjá Indiana var Monta Ellis stigahæstur með 28 stig.

Tristan Thompson kom af bekknum hjá Cavs í nótt með 14 stig, 11 fráköst og 1 varið skot sem kom á lokasekúndum leiksins og hélt Indiana í skefjum. 

 

John Wall tók svo leikinn í sínar hendur í nótt þegar Washington Wizards lögðu 76ers 116-108. Wall gerði 16 af 37 stigum sínum í fjórða leikhluta, gaf svo 7 stoðsendingar og tók 4 fráköst. 

 

Svipmyndir úr viðureign Cleveland og Indiana í nótt

Úrslit næturinnar

Final

 

IND

96

CLE

100

1 2 3 4 T
19 24 30 23 96
 
 
 
 
 
18 26 30 26 100
 

HIGHLIGHTS

       

 

Final

 

PHI

108

WAS

116

1 2 3 4 T
23 25 34 26 108
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -