spot_img
HomeFréttirJaleesa Ross tekin í viðtal hjá ABC

Jaleesa Ross tekin í viðtal hjá ABC

 Jaleesa Ross er lítt þekkt nafn í körfuboltanum hér á íslandi, enn sem komið er. En í Fresno Californiu er Jaleesa mikils metin og þá sérstaklega í Frenso State háskólanum þar sem hún lauk námi fyrir skömmu.  Jaleesa mun spila með kvennaliði Hamars í vetur eins og Karfan.is hefur nú þegar greint frá.
Vestan hafs sáu þeir ástæðu til að taka viðtal við Jaleesa einfaldlega vegna þess að hún mun hefja sinn atvinnumannaferil á Íslandi af öllum stöðum. Jaleesa talar um í viðtalinu að hún hafi vissulega verið hissa en segist hlakka til.  Hægt er að skoða viðtalið hér að neðan
 
 

Fréttir
- Auglýsing -