KR komst aftur á sigurbraut í kvöld er liðið hafði betur gegn ÍR í 10. umferð Bónus deildar karla á Meistaravöllum, 102-96.
KR færist upp í 5. sæti deildarinnar með sigrinum þar sem þeir eru með 10 stig, en ÍR er einum sigurleik fyrir neðan í 7. sætinu með 8 stig.
Karfan spjallaði við Jakob Sigurðarson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.



