spot_img
HomeFréttirJakob sigraði Hlyn í Íslendingaslag

Jakob sigraði Hlyn í Íslendingaslag

Íslendingaslagurinn í Svíþjóð fór fram í kvöld þegar að Borás tók á móti Sundsvall.  Fyrrum félagarnir Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson léku með sínum liðum í kvöld en það voru Boras sem fóru með 104:88 sigur.  Jakob spilaði 34 mínútur fyrir Boras og skoraði 14 stig og tók 4 fráköst.  Hinumegin spilaði Hlynur 32 mínútur og skoraði 16 stig og tók 6 fráköst. 

Fréttir
- Auglýsing -