KR sótti Tindastól heim á Sauðárkrók í Bónusdeild karla í kvöld. Bæði lið spiluðu góðan sóknarleik og lítinn varnarleik en Tindastóll vann leikinn 130-117
Karfan var að sjálfsögðu á staðnum og spjallaði við Jakob Örn Sigurðsson þjálfara KR eftir leikinn.



