spot_img
HomeFréttirJakob Örn og Kristrún best í fyrri hluta mótsins

Jakob Örn og Kristrún best í fyrri hluta mótsins

13:56
{mosimage}

(Jakob Örn Sigurðarson og Kristrún Sigurjónsdóttir)

Verðlaunahóf fyrir fyrri hluta Íslandsmótsins í Iceland Express deildum karla og kvenna fóru fram á Carpe Diem við Rauðarárstig í dag þar sem Kristrún Sigurjónsdóttir Haukum og Jakob Örn Sigurðarson KR voru valin bestu leikmenn fyrri hlutans. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn og Einar Árni Jóhannsson, Breiðablik, besti þjálfarinn í karlaflokki og Ari Gunnarsson, Hamri, valinn besti þjálfarinn í kvennaflokki.

{mosimage}
Úrvalslið kvenna:

Slavica Dimovska, Haukar
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar
Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
Signý Hermannsdóttir, Valur

Besti leikmaður: Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar
Besti þjálfari: Ari Gunnarsson, Hamar
Dugnaðarforkurinn: Fanney Guðmundsdóttir

{mosimage}
Úrvalslið karla:

Cedric Isom, Þór Akureyri
Jakob Örn Sigurðarson, KR
Jón Arnór Stefánsson, KR
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík

Besti leikmaður: Jakob Örn Sigurðarson, KR
Besti Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson, Breiðablik
Dugnaðarforkurinn: Ísak Einarsson, Tindastóll

Besti dómari fyrri hluta úrvalsdeildanna: Sigmundur Már Herbertsson

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -