10:01
{mosimage}
Univer KSE töpuðu 67-77 fyrir Kaposvár en staðan í hálfleik var 31-42 gestunum í vil. Jakob Örn átti fínan leik, skoraði 13 stig og gaf 6 stoðsendingar.
Heimamenn byrjuðu leikinn illa og voru undir 13-21 eftir fyrsta leikhluta, gestirnir héldu upptæknum hætti í öðrum leikhluta og leiddu í hálfleik 31-42. Í þriðja leikhluta komust Univer betur inní leikinn en munurinn var tólf stig eftir þrjá leikhluta 54-66 Kaposvár í vil. Í fjórða leikhluta náðu heimamenn að minnka muninn að einhverju leyti en lokatölur 67-77.
Jakob Örn nýtti sex af sjö skotum sínum og skoraði 13 stig. Hann gaf að auki 6 stoðsendingar.
Þá má lesa nánar um sigur Lottomatica Roma á Real Madrid á heimasíðu KR
Mynd: www.universport.hu



