spot_img
HomeFréttirJakob og Bóas eftir fyrsta leik í Kisakallio "Við vorum með ömurlega...

Jakob og Bóas eftir fyrsta leik í Kisakallio “Við vorum með ömurlega nýtingu, hefðum unnið ef við hefðum hitt einhverjum þristum”

Undir 16 ára lið drengja tapaði gegn Noregi í sínum fyrsta leik á Norðurlandamótinu sem haldið er í Kisakallio. Leikurinn var nokkuð jafn allan leikinn en Íslensku strákarnir áttu í erfiðleikum með að skora og skorti alla heppni, á öðrum degi hefðu þeir líklega tekið þetta.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þá Jakob Kára Leifsson og Bóas Unnarson eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -