spot_img
HomeFréttirJakob með 31 stig í sigri Sundsvall

Jakob með 31 stig í sigri Sundsvall

Sundsvall vann í gær góðan 93-99 útisigur á KFUM Nassjö í sænsku úrvalsdeildinni þar sem Jakob Örn Sigurðarson fór mikinn í liði Sundsvall með 31 stig og 2 stoðsendingar.
 
 
Hlynur Bæringsson var með 13 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar og Ægir Þór Steinarsson gerði 11 stig og gaf 6 stoðsendingar í liði Sundsvall.
 
Sundsvall er í 4. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 12 stig eftir 11 umferðir en Boras sitja á toppi deildarinnar og hafa unnið alla 11 leiki sína til þessa.
 
Staðan í sænsku úrvalsdeildinni
 
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. BOR 11 11 0 22 1055/931 95.9/84.6 5/0 6/0 96.2/83.2 95.7/85.8 5/0 10/0 +11 +5 +6 3/0
2. SÖD 11 10 1 20 1017/824 92.5/74.9 7/0 3/1 93.7/71.4 90.3/81.0 4/1 9/1 +3 +7 -1 0/1
3. NOR 11 8 3 16 903/781 82.1/71.0 6/0 2/3 83.5/66.2 80.4/76.8 4/1 7/3 -1 +6 -1 0/1
4. SUN 11 6 5 12 972/963 88.4/87.5 3/1
Fréttir
- Auglýsing -