spot_img
HomeFréttirJakob með 13 stig og 7 stoðsendingar

Jakob með 13 stig og 7 stoðsendingar

19:47

{mosimage}

Jakob Örn Sigurðarson byrjaði ekki inná hjá Vigo á föstudag gegn Plasenica-Galco á heimavelli en kom sterkur inn og skoraði 13 stig og gaf 7 stoðsendingar.

Liðið tapaði engu að síður 82-85 þar sem má segja að þeir hafi tapað leiknum í fyrsta leikhluta en voru við það á ná gestunum í lokin.

Tölfræði: http://www.feb.es/Pasarela/MostrarPasarela.aspx?Tipo=Partido&p=131692

runar@mikkivefur.is

Mynd: karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -