spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaJakob eftir leik á Meistaravöllum "Við fáum alltaf og höfum fengið í...

Jakob eftir leik á Meistaravöllum “Við fáum alltaf og höfum fengið í allan vetur, besta leik hinna liðanna”

KR lagði ÍA eftir framlengdan leik á Meistaravöllum í fyrstu deild karla í kvöld, 85-81. Með sigrinum nær KR að halda í toppsæti deildarinnar, þar sem þeir eru enn tveimur stigum fyrir ofan ÍR sem eru í öðru sætinu þegar tveir leikir eru eftir hjá liðunum. ÍA er hinsvegar í 8. sætinu með 18 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Jakob Sigurðarson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -