Jakinn TV lætur aldrei deigan síga og á því varð engin undantekning síðastliðinn föstudag þegar KFÍ og ÍA mættust í 1. deild karla. ÍA hafði 69-77 útisigur en Nebojsa Knezevic gerði 20 stig og tók 11 fráköst í liði KFÍ og tvö stiga hans komu þegar hann skaust inn með endalínunni og tróð með tilþrifum.
Jakinn TV



