spot_img
HomeFréttirJahlil Okafor er með RISASTÓRAR hendur

Jahlil Okafor er með RISASTÓRAR hendur

Jahlil Okafor er 19 ára risi sem spilar körfubolta með Duke haskólanum. Ekki nóg með að vera 211 cm á hæð og vega 123 kg heldur er hann með 226 cm faðm og nær uppréttur með hendur upp í loft í 282 cm hæð. Ofan á þetta allt er hann með feiknarstórar hendur og sýndi blaðamanninum Shannon Spake hjá ESPN hvernig hann krumlar boltann eins og myndin hér að neðan sýnir. Mynd sem hreinlega fær mann til að líða eins og smábarni.

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -