spot_img
HomeFréttirJafnt í hálfleik

Jafnt í hálfleik

17:20
{mosimage}

(Helgi Magnússon hefur betur í frákastabaráttunni gegn Þorleifi Ólafssyni)

Staðan er 51-51 í úrslitaviðureign Grindavíkur og KR í Poweradebikarkeppni karla þegar blásið er til hálfleiks. Leikurinn hefur verið hin besta skemmtun framan af og mikið skorað en óhætt að segja að bæði lið hafi það að markmiði í síðari hálfleik að stoppa fyrir lekana hjá sér í vörninni.

Jason Dorisseau hefur farið mikinn í liði KR með 19 stig, 8 fráköst og 4 stoðsendingar. Hjá Grindavík hefur Damon Bailey verið iðinn með 17 stig og 7 fráköst.

Nánar síðar…
[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -