spot_img
HomeFréttirJafnt í hálfleik

Jafnt í hálfleik

19:22

{mosimage}

Nú stendur yfir leikur Íslands og Austuríkis í B-deild Evrópukeppninnar er jafnt í hálfleik 39-39. Leikurinn hefur verið í járnum allt frá fyrstu mínútum og var 14-14 eftir fyrsta leikhluta.  

Jón Arnór Stefánsson er stigahæstur íslenska liðsins með 9 stig og Páll Axel er honum næstur með 8.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -