Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með fjórða leikhluta hjá sínum mönnum í Haukum í kvöld þegar Hafnfirðingar lágu í DHL Höllinni gegn Íslandsmeisturum KR. Karfan TV ræddi við Ívar eftir leik en Haukar hafa nú tapað þremur deildarleikjum í röð.



