spot_img
HomeFréttirÍvar eftir leik í Smáranum “Vorum orðnar þreyttar nokkuð snemma”

Ívar eftir leik í Smáranum “Vorum orðnar þreyttar nokkuð snemma”

Njarðvík lagði Breiðablik í kvöld í 5. umferð Subway deildar kvenna, 62-74.

Njarðvík eru eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með fjóra sigra og eitt tap á meðan að Breiðablik er í 6.-7. sætinu ásamt Grindavík með einn sigur og fjögur töp.

Tölfræði leiks

Myndasafn (væntanlegt)

Karfan spjallaði við Ívar Ásgrímsson þjálfara Breiðabliks eftir leik í Smáranum.

Viðtal / Oddur Ólafsson

Fréttir
- Auglýsing -