spot_img
HomeFréttirÍvar Ásgrímsson: Þurfum 1-2 leikmenn til að vera með lið sem getur...

Ívar Ásgrímsson: Þurfum 1-2 leikmenn til að vera með lið sem getur barist um titil

Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var gestur vikunnar í Sportþættinum á FM Suðurlandi. Þar ræddi hann um úrslitaeinvígin í Dominos deildunum, 4+1 regluna og margt fleira í þættinum. 

 

 

Viðtal Gests Einarssonar frá Hæli við Ívar má finna í heild sinni hér að neðan. Sportþátturinn er í loftinu öll mánudagskvöld þar sem rætt er um íþróttir og meðal annars körfubolta. Þáttur sem engin íþróttaáhugamaður ætti að missa af. 

 

Fréttir
- Auglýsing -