spot_img
HomeFréttirÍþróttaráðstefna í Háskólabíó

Íþróttaráðstefna í Háskólabíó

09:37
{mosimage}

Sunnudaginn 21.september frá 15 – 18 verður haldin sportráðstefna í Háskólabíói.
Aðal fyrirlesarar verða Dr. Luigi Gratton næringarráðagjafi LA Galaxy sem David Beckham leikur með og Else Lautala þrefaldur heimsmeistari í fitness.

Sportráðstefnan er fyrir alla þá sem vilja koma frammistöðu sinni á næsta stig. Dr Luigi mun tala um mikilvægi skynsamlegrar næringar með íþróttaiðkun og fara yfir hvernig íþróttamenn og aðrir sem stunda þjálfun geta náð enn betri árangri.

Einnig verður kynntur til sögunnar nýr íþróttadrykkur sem kallst H3O Pro og er framúrskarandi drykkur fyrir íþróttafólk.

Aðeins fáir miðar eftir og hægt að panta miða með því að senda tölvupóst á [email protected] eða hringja í 691-2714.

Miðaverð er 1000 krónur.

Tekið af www.fotbolti.net

Fréttir
- Auglýsing -