spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Ítalir fóru létt með Ungverjaland í Szombathely

Ítalir fóru létt með Ungverjaland í Szombathely

Ítalía lagði Ungverjaland nokkuð örugglega í kvöld í öðrum leik liðanna í undankeppni EuroBasket 2025, 62-83. Ítalía vann því báða leiki sína í þessum fyrsta glugga keppnirnnar, Ísland og Tyrkland unnu einn og Ungverjaland tapaði báðum.

Tölfræði leiks

Næsti gluggi keppninnar er í nóvember, en þá leikur Ísland heima og heiman gegn Ítalíu á meðan að Tyrkland og Ungverjaland mætast heima og heiman.

Hérna er staðan í mótinu

Fréttir
- Auglýsing -