spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Ítalía lagði Tyrkland í hinum leik riðils Íslands

Ítalía lagði Tyrkland í hinum leik riðils Íslands

Ítallía lagði Tyrkland heima í Pesaro í hinum leik riðils Íslands í undankeppni EuroBasket 2025, 87-80.

Tölfræði leiks

Ísland og Ítalía eru því efst í riðlinum eftir þennan fyrsta leikdag með einn sigur hvor, en næsti leikur Íslands er gegn Tyrklandi í Istanbúl komandi sunnudag 25. febrúar kl. 13:00 að íslenskum tíma. Sama dag mun ítalska liðið ferðast til Ungverjalands til að mæta heimamönnum.

Fréttir
- Auglýsing -