spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Ísraelar öruggir í 16 liða úrslitin eftir sinn þriðja sigur í Katowice

Ísraelar öruggir í 16 liða úrslitin eftir sinn þriðja sigur í Katowice

Ísrael lagði Belgíu í Katowice í dag í fjórða leik liðanna á lokamóti EuroBasket 2025 í Katowice.

Með sigrinum tryggði Ísrael sig áfram í 16 liða úrslit keppninnar, sem mun fara fram í höfuðborg Lettlands, Riga.

Atkvæðamestur fyrir Ísrael í leiknum var Deni Avidja með 22 stig á meðan Emmanuel Lecomte var með 15 stig fyrir Belgíu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -