[email protected] ræddi við Israel Martin þjálfara Tindastóls eftir sigur nýliðanna í Röstinni í kvöld. Þá ræddi hann einnig við Jón Axel Guðmundsson sem lék með Grindvíkingum í kvöld en heldur aftur til Bandaríkjanna á morgun.
Martin kvaðst ánægður með baráttu liðsins í leiknum en sagði sína menn þó þurfa að gera betur í vörninni. Hann var þó hvað ánægðastur með sigurinn í ljósi dræms gengis Tindastóls í Röstinni síðastliðinn rúman áratuginn.
Israel Martin – Tindastóll
Jón Axel Guðmundsson – Grindavík



