spot_img
HomeFréttirÍsold eftir sigur gegn Svíum ,,Mér fannst við spila vel sem lið...

Ísold eftir sigur gegn Svíum ,,Mér fannst við spila vel sem lið og það skilaði á endanum sigri”

Íslenska stúlkna landsliðið skipað stúlkum 16 ára yngir sigraði Svíþjóð nokkuð þæginlega 68-59 í fyrsta leik liðsins á Norðurlandamótinu í Kisakallio

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ísold Sævarsdóttur eftir leikinn í Kisakallio, Ísold skilaði 11 stigum, 4 fráköstum og 2 stoðsendingum í leiknum í dag.

Fréttir
- Auglýsing -