spot_img
HomeLandsliðinÍslensku stúlkurnar koma heim með silfrið

Íslensku stúlkurnar koma heim með silfrið

Undir 18 ára stúlknalið Íslands tryggði sér rétt þessu annað sætið á Norðurlandamótinu í Kisakallio með góðum sigri á Svíþjóð, en liðið vann alla leiki sína á mótinu nema gegn Finnlandi, sem urðu í fyrsta sæti.

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl frá þessum glæsilega árangri stúlknanna eru væntanleg á Körfuna innan skamms.

Tölfræði leiks

Heimasíða mótsins

Fréttir
- Auglýsing -