spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÍslenska úrvalið fer vel af stað í Litháen

Íslenska úrvalið fer vel af stað í Litháen

Úrvalslið undir 14 ára drengja hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í annarri keppnishelgi þetta tímabilið í Evrópudeild yngri félagsliða í Vilníus í Litháen, en liðið er í efsta sæti riðlakeppninnar með sjö sigra og ekkert tap það sem af er keppni.

Leiki gærdagsins gegn Akademia Mlodych Dzikow og BS Tornado unnu þeir, en í dag munu þeir svo leika gegn Pomerania 2010 og BS Zalgiris. Á morgun munu þeir svo ljúka keppnishelginni með leik gegn Vilnius KM.

Hérna má sjá tölfræði frá mótinu

Hérna er hægt að horfa á leikina í beinni útsendingu

Liðið skipa:

Arnar Freyr Elvarsson Keflavík

Sigurjón Óli Pálsson Stjarnan

Sindri Logason Haukar

Patrekur Rafn Stefánsson Haukar

Kormákur Nói Jack Stjarnan

Baltasar Torfi Hlynsson Stjarnan

Atli Freyr Haraldsson Valur

Marinó Freyr Ómarsson Grindavík

Ármann Tumi Bjarkason Þór Akureyri

Aron Guðmundsson Breiðablik

Bartosz Porzezinski Keflavík

Kristinn Sturluson Stjarnan

Fréttir
- Auglýsing -