Íslenska landsliðið heldur undirbúningi sínum áfram fyrir lokamót EuroBasket sem fer af stað í lok mánaðar.
Í fyrradag hélt liðið til Portúgal til þess að leika tvo æfingaleiki gegn heimamönnum og Svíþjóð. Fyrri leikinn vann Ísland gegn Svíþjóð í gærkvöldi og sá seinni er á dagskrá í kvöld gegn Portúgal.
Hérna er 13 leikmanna hópur Íslands í Portúgal
Leikur dagsins
Æfingaleikur fyrir EuroBasket 2025
Ísland Portúgal – kl. 19:30



