Það er gaman að geta þess að einn af þjálfurum rússneska liðsins er Alexander Ermolinskij fyrrum leikmaður Skallagríms, ÍA og Grindavíkur. Þá lék Alexander nokkra leiki með íslenska landsliðinu, m.a. á Smáþjóðaleikunum á Íslandi.
Mynd: Hrannar Hólm
Það er gaman að geta þess að einn af þjálfurum rússneska liðsins er Alexander Ermolinskij fyrrum leikmaður Skallagríms, ÍA og Grindavíkur. Þá lék Alexander nokkra leiki með íslenska landsliðinu, m.a. á Smáþjóðaleikunum á Íslandi.
Mynd: Hrannar Hólm