Chris Fleming þjálfari Þjóðverja mætti í viðtal hjá okkur á Karfan.is eftir síðustu æfingu liðsins fyrir átökin gegn Íslendingum í dag. Chris sagði sína menn ekki eiga eftir að vanmeta íslendinga og að strákarnir hefðu séð nægilega mikið af liðinu til þess að sýna verkefninu fulla alvöru. Sjá má viðtalið í heild sinni hér að neðan.



